spot_img
HomeFréttirRussell Westbrook mundar sleggjuna

Russell Westbrook mundar sleggjuna

Russell Westbrook sá til þess að gestir kvöldsins fengu eitthvað fyrir peninginn. Þessi grjótharða troðsla frá drengnum náði samt ekki að rífa OKC liðið upp. Takið eftir hvað er snöggur að sjá glufuna í teignum þegar Splitter fer úr honum til að finna Adams. Þetta er það skemmtilega við þriggja sekúndna regluna á vörnina sem NBA deildin tók upp um leið og hún leyfði svæðisvörn.
 

 
Fréttir
- Auglýsing -