spot_img
HomeFréttirRúnari Inga og Njarðvík er spáð 5. sætinu í Subway deildinni "Snérist...

Rúnari Inga og Njarðvík er spáð 5. sætinu í Subway deildinni “Snérist um það að fara með liðið upp á þessum tímapunkti”

Spá forráða og leikmanna fyrir Subway deild kvenna var kynnt í hádeginu í gær á árlegum kynningarfundi deildanna.

Hérna má sjá spá fyrir Subway deild kvenna

Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara nýliða Njarðvíkur, en þeim er spáð 5. sætinu á komandi tímabili í Subway deild kvenna.

Fréttir
- Auglýsing -