spot_img
HomeFréttirRúnar Ingi: Ógeðslega ánægður með karakterinn sem þær sýndu

Rúnar Ingi: Ógeðslega ánægður með karakterinn sem þær sýndu

Ísland vann nauman sigur á Eistlandi í fjórða leik U18 landsliðs stúlkna á Norðurlandamótinu 2019. Íslenska liðið var gríðarlega sterkt í fyrri hálfleik en það eistneska beit frá sér í seinni hálfleik. Lokatölur 68-66 fyrir Íslandi sem vann sinn annan sigur á mótinu

Meira má lesa um leikinn hér.

Karfan ræddi við Rúnar Inga Erlingsson aðstoðarþjálfara eftir leik og má sjá viðtalið hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -