spot_img
HomeFréttirRúnar Ingi og Gunnhildur mikilvægust hjá Blikum

Rúnar Ingi og Gunnhildur mikilvægust hjá Blikum

19:00

{mosimage}

Lokahóf körfuknattleiksdeildar Breiðabliks fór fram síðastliðið laugardagskvöld og var Rúnar Ingi Erlingsson kjörinn mikilvægasti leikmaður ársins og einnig sá efnilegasti. Hjá kvennaliðinu var Gunnhildur Theódórsdóttir kjörin mikilvægust en hún var einnig valin Bliki ársins hjá kvennaliðinu.

Fleiri verðlaunum var einni útdeild og má lesa um það á heimasíðu Breiðabliks.

[email protected]

Mynd: www.breidablik.is

Fréttir
- Auglýsing -