spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaRúnar eftir leik í Ljónagryfjunni "Þegar við erum með þetta boltaflæði, þá...

Rúnar eftir leik í Ljónagryfjunni “Þegar við erum með þetta boltaflæði, þá er mjög erfitt að dekka okkur”

Íslandsmeistarar Njarðvíkur skelltu Fjölni í Ljónagryfjunni í kvöld í síðustu umferð Subwaydeildar kvenna fyrir landsleikjahlé. Lokatölur voru 92-67. Framan af stefndi í flottan leik en Njarðvíkingar snögghitnuðu í lok annars leikhluta og héldu áfram fjörinu í þriðja sem gerði útslagið í kvöld. 

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Rúnar Inga Erlingsson þjálfara Njarðvíkur eftir leik í Ljónagryfjunni.

Fréttir
- Auglýsing -