Út er kominn nýjasti þátturinn af Run and Gun með fyrrum þjálfaranum og fjölmiðlamógulnum Máté Dalmay.
Með Máté í þessum síðasta þætti eru Hólmvíkingurinn Frikki Beast, Valsarinn Steinar Aronsson og Halli Karfa úr Smáranum.
Upptökuna er hægt að nálgast hér á Spotify og þá er hægt að horfa á þáttinn á YouTube hér fyrir neðan, en í honum er meðal annars farið yfir sviðið í Bónus deild karla.
Run and Gun fóru í ærlegt fyrri umferðar uppgjör á liðum fyrstu deildar karla. Farið er í verðlaunaafhendingar, þar sem gestir þáttarins og stjórnandi útnefna bestu leikmenn, bestu sjöttu menn og margt fleira. Hér fyrir neðan má sjá hluta af þeim verðlaunum sem var útdeilt í þættinum, en alla umræðuna má hlusta á í síðasta þætti Run and Gun.
Úrvalslið fyrri hluta fyrstu deildar karla:




Besti leikmaður fyrri hluta fyrstu deildar karla:


Sjötti og tólfti maður fyrri umferðar fyrstu deildar karla:


Óvæntustu úrslit fyrri hluta fyrstu deildar karla:




