spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karla"Rosalega svekkjandi, vorum alveg inní leiknum"

“Rosalega svekkjandi, vorum alveg inní leiknum”

Ármann hafði betur gegn Snæfell í Stykkishólmi í fyrstu deild karla í kvöld, 81-95. Eftir leikinn er Ármann í 9. sætinu með 10 stig á meðan að Snæfell er í 12. sætinu með 4 stig.

Tölfræði leiks

Önnur úrslit kvöldsins

Karfan spjallaði við Svein Arnar Davíðsson leikmann Snæfells eftir leik í Stykkishólmi.

Viðtal / Arnór Óskarsson

Fréttir
- Auglýsing -