spot_img
HomeÚti í heimiEvrópaRósa eftir leikinn gegn Brno "Vorum ekki á staðnum í byrjun"

Rósa eftir leikinn gegn Brno “Vorum ekki á staðnum í byrjun”

Haukar máttu þola sitt þriðja tap í riðlakeppni FIBA EuroCup í kvöld er liðið laut í lægra haldi gegn Brno heima í Ólafssal, 61-80.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Rósu Björk Pétursdóttur leikmann Hauka eftir leik í Ólafssal.

Viðtal / Jóhannes Albert

Fréttir
- Auglýsing -