spot_img
HomeFréttirRoni Leimu til Hamars

Roni Leimu til Hamars

06:20

{mosimage}
(Roni í leik með Haukum gegn Hamar á síðasta vetri)

Samkvæmt heimasíðu Hamars hefur félagið ráðið Roni Leimu sem eftirmann Raed Mostafa sem félagið lét fara á dögunum. Roni sem er finnskur bakvörður lék með Haukum á síðasta vetri í Iceland Express-deild karla við góðan orðstír. Roni var kallaður í 20-manna æfingarhóp finnska landsliðsins síðastliðið sumar.

Roni er 25 ára gamall og lék 20 leiki með Haukum í Iceland Express-deildinni og skoraði þeim 19.6 stig í leik hann lék um Tarmo í heimalandinu og var m.a. valinn nýliði ársins þegar hann lék með liðinu.

Fyrsti leikur Roni verður væntanlega gegn KR þann 2. desember.

mynd: [email protected]

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -