spot_img
HomeFréttirRoman Moniak leikur ekki með Þór

Roman Moniak leikur ekki með Þór

11:33

{mosimage}

Nú um helgina varð það ljóst að Roman Moniak sem gekk til liðs við Þór á Akureyri fyrr í sumar muni ekki leika meira með Þórsliðinu. Vegna þess erfiða efnahagsástands sem skapast hefur varð það ljóst að Þór líkt og önnur félög verða draga saman seglin. Roman gekki til liðs við Gimli í Bergen í Noregi og heldur hann utan í dag.

,,Þetta er auðvitað sársaukafullt sagði Hrafn Kristjánsson að þurfa sjá á eftir Roman sem er fínn körfuboltamaður og hann féll vel í hópinn okkar. En svo er þetta bara, þetta er eitthvað sem við gátum ekki ráðið við" sagði Hrafn í östuttu spjalli við heimasíðuna.

www.thorsport.is

Mynd: Sævar Logi

Fréttir
- Auglýsing -