spot_img
HomeFréttirRoma vann fyrsta leikinn í átta liða úrslitum

Roma vann fyrsta leikinn í átta liða úrslitum

20:52

{mosimage}

Lottomatica Roma lék fyrsta leik sinn í 8 liða úrslitum ítölsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið tók á móti Napoli. Napolimenn byrjðu betur og leiddu 15-9 eftir fyrsta leikhluta en þá sögðu Romamenn hingað og unnu annan leikhluta 25-9 og leikinn sjálfan 73-57. Jón Arnór Stefánsson lék í 13 mínútur gegn sínum gömlu félögum og skoraði 3 stig. 

Næsti leikur fer fram í Napoli á laugardag en sigra þarf þrjá leiki til að komast í undanúrslit.

[email protected]

Mynd: www.virtusroma.it

 

Fréttir
- Auglýsing -