spot_img
HomeFréttirRoma nálgast sæti í 16 liða úrslitum

Roma nálgast sæti í 16 liða úrslitum

21:47

{mosimage}

Lottomatica Roma sem Jón Arnór Stefánsson leikur með vann gríðarlega mikilvægan sigur í Meistaradeildinni í kvöld þegar liðið sigraði Partizan 88-87 eftir framlengdan leik á heimavelli.

Með sigrinum styrkti Roma stöðu sína í fimmta sæti C riðils en fimm efstu hvers riðils komast örugglega áfram í 16 liða úrslitin. Liðið á tvo leiki eftir, gegn Barcelona og Chorale Roanne.

Jón Arnór lék ekki með í kvöld vegna meiðsla.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -