Houston Rockets héldu áfram sigurgöngu sinni og eru nú ósigraðir eftir 3 leiki. Í nótt sigruðu þeir Portland Trail Blazers 89-80. Tvíeikið Yao og Tracy Mcgrady skoruðu hátt nær helming stiga Rockets (Yao 21 og Mcgrady 20) Hjá Hjá Blazers var Brandon Roy með 23 stig. Chicago halda áfram að tapa og í nótt gegn Milwaukee Bucks þar sem nýliðin kínverski Yi átti fínan leik í sínum fyrsta heimaleik með liðinu. Yi með 16 stig en það var Michael Redd sem var stigahæstur með 23 stig. Ben Gordon var stighæstur gestanna með 15 stig. Aðrir leikur fóru þannig….



