spot_img
HomeFréttirRóbert: Rætur mínar liggja hjá Fjölni

Róbert: Rætur mínar liggja hjá Fjölni

Róbert Sigurðsson, leikstjórnandi Fjölnis sagði eftir leikinn gegn KR að allt væri óljóst með framhaldið hjá liðinu. Eitt væri þó víst að þeir færu núna niður í 1. deild og ætli sér beint upp aftur. Sagði svo ekkert vilja tjá sig um hvort hægt væri að toga hann frá liðinu fyrir næstu leiktíð.
 
 
Mynd:  Róbert í leik Fjölnis og KR. (Bára Dröfn)
 
Fréttir
- Auglýsing -