Karfan TV ræddi við Benedikt Guðmundsson þjálfara Þórs og Róbert Sigurðsson leikmann Fjölnis eftir viðureign liðanna í Dalhúsum í kvöld. Róbert fór hamförum í leiknum og leiddi Fjölnismenn til sigurs en Benedikt viðurkenndi að hann hefði líklega viljað mæta flestum öðrum liðum en einhverju af þessum sem eru í blóðugu botnbaráttunni þennan lokasprettinn í deildinni.
Róbert Sigurðsson – Fjölnir
Benedikt Guðmundsson – Þór



