{mosimage}
Í sumar tóku strákarnir í U-90 þátt í evrópukeppni yngri landsliða á Spáni. Í lok mótsins fóru þeir á úrslitaleikinn þar sem Rússland og Spánn mættust. Leikurinn var mjög sögulegur og var Ricky Rubio stjarna mótsins.
Úrslitaleikurinn á EM U-90 síðastliðið sumar var einn magnaðasti leikur sem leikinn hefur verið. Leikurinn var tvíframlegndur og stóð stjarna mótsins Ricky Rubio heldur betur undir allri þeirri pressu sem á hann var sett. Í mótinu sjálfu hafði hann verið að leika stórvel og oft á tíðum sett upp fáheyrðar tölur. Hann kom inní húsið ásamt liði sínu einsog kóngur og var hann hylltur af 4500 manns í troðfullu íþróttahúsi í Andalusiu á spáni.
Hægt er að lesa nánar um þennan magnaða Spánverja í skemmtilegri grein á www.kr.is/karfa eða með því að smella hér.