Það er einföld ástæða fyrir að Kevin Love og Kevin Martin eru að spila eins og englar fyrir Minnesota Timberwolves – þeir eru að spila með Ricky Rubio. Ekki nóg með að vera með 16 stoðsendingar heldur trúðar hann Jarrett Jack með því að þræða nálina í gegnum klofið á honum.



