spot_img
HomeFréttirReykjanesmótið: Breiðablik vann Keflavík

Reykjanesmótið: Breiðablik vann Keflavík

00:11

{mosimage}


(Eldur Ólafsson hjá KR og Birkir Guðlaugsson hjá Stjörnunni í leiknum í kvöld)

Fyrsta keppnisdegi er lokið á Reykjanesmótinu og hafði Breiðablik betur gegn Keflavík, 86-81. Samkvæmt heimasíðu Breiðabliks var Keflavíkurliðið fullmannað að erlendum leikmönnum undanskildum en þrátt fyrir það eru þessi úrslit óvænt.

Önnur úrslit:
Grindavík – Haukar 110-66
Reynir S. – Njarðvík 64-91
KR – Stjarnan 103-90

mynd: [email protected]

heimild: www.breidablik.is

Fréttir
- Auglýsing -