spot_img
HomeFréttirRay Cunningham til ÍR

Ray Cunningham til ÍR

16:04

{mosimage}

Ray Cunningham hér í miðjunni 

ÍR ingar fengu í morgun bandarískan leikmann að nafni Ray Cunningham til landsins og mun hann leika með liðinu í kvöld þegar það heimsækir Keflavík í Sláturhúsið, ef öll leyfi verða orðin klár.

 

Cunningham er 30 ára gamall og lék síðasta vetur í CBA deildinni þar sem hann skoraði 17,4 stig í leik og var með 7,4 fráköst. Þá var hann valinn í annað besta úrvalslið deildarinnar og besta varnarliðið. Hann er 196 cm hár.

Þetta er í fyrsta skipti sem hann leikur í Evrópu.

[email protected]

Mynd: www.albanypats.com

 

Fréttir
- Auglýsing -