Cleveland Cavaliers þurftu ekki aðeins að punga út tveimur verðmiklum valréttum í nýliðavali framtíðarinnar til að fá Rússann Timofey Mozgov í raðir Cavs manna — heldur þurfti að rífa hluta úr lofti herbergis læknateymis Cavaliers til að hægt væri að klára læknisskoðun hans.
@Rizzmigizz @talkhoops Looks like it pic.twitter.com/nBqpqIXbzL
— Alexander Chernykh (@chernykh) January 10, 2015
Mozgov passing the physical for Cavs pic.twitter.com/hktqBLRTA5
— Alexander Chernykh (@chernykh) January 10, 2015



