spot_img
HomeFréttirRándýrt innslag hjá Haukakonum

Rándýrt innslag hjá Haukakonum

Annar leikur Hauka og Snæfells í úrslitum Domino´s deildar kvenna fer fram í Hafnarfirði annað kvöld. Staðan í einvíginu er 1-0 Snæfell í vil eftir sigur Hólmara í fyrsta leik í Stykkishólmi. Haukakonur hafa nú sett saman rándýrt myndband til að peppa sitt stuðningsfólk fyrir annað kvöld en liðin eigast þá við í Hafnarfirði kl. 19:15:
 
 
 

 
Fréttir
- Auglýsing -