spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaRamos og Skurdauskas með Hetti í vetur

Ramos og Skurdauskas með Hetti í vetur

 

Höttur hefur samið við þá Pranas Skurdauskas og David G. Ramos um að leika með liðinu á komandi leiktíð, báðir eru þeir væntanlegir á til liðsins í byrjun september.

 

Pranas er 209 cm miðherji sem kemur frá Litháen, hann lék á Ítalíu í fyrra vetur og hefur auk þess leikið í Austurríki og heimalandinu.

David er 200 cm framherji sem getur leyst nokkrar stöður á vellinum. Hann hefur spilað á Spáni síðustu ár.

 

Fréttir
- Auglýsing -