spot_img
HomeLandsliðinEuroBasket 2025Ragnar sagðist fara til Póllands hvort sem hann yrði í lokahóp Íslands...

Ragnar sagðist fara til Póllands hvort sem hann yrði í lokahóp Íslands eða ekki ,,Ég stend alltaf bakvið þetta lið”

A landslið karla mun nú í lok ágúst taka þátt í lokamóti EuroBasket 2025. Riðill Íslands er spilaður í Katowice í Póllandi, en ásamt Íslandi eru í honum Pólland, Slóvenía, Frakkland, Ísrael og Belgíga.

Hérna er heimasíða mótsins

Karfan kom við á æfingu liðsins í Ásgarði í dag og ræddi við Ragnar Nathanaelsson um hvernig það sé að vera í hóp aftur, hvernig þróun liðsins hafi verið á síðustu árum og nýleg félagaskipti hans yfir til Álftaness í Bónus deildinni.

Fréttir
- Auglýsing -