spot_img
HomeFréttirRagnar Örn: Ekkert leiðilegra enn þetta

Ragnar Örn: Ekkert leiðilegra enn þetta

Ragnar Örn Bragason var hundsvekktur eftir tapið í úrslitaleik bikarkeppninnar þetta árið gegn KR. Þetta er í annað skiptið í röð sem Þór tapar fyrir KR í úrslitaleiknum og því jafnvel enn súrara en í fyrra. Ragnar sagði sína menn hafa gert og mörg mistök í lokin. 

 

Viðtal við Ragnar má finna í heild sinni hér að neðan:

 

 

Viðtal / Ólafur Þór Jónsson

Mynd / Bára Dröfn

Fréttir
- Auglýsing -