spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaRagnar Magni til Hamars

Ragnar Magni til Hamars

Bakvörðurinn Ragnar Magni Sigurjónsson hefur gengið til liðs við Hamar í 1. deild karla.

Ragnar er 21 árs og uppalinn Borgnesingur en lék á síðasta tímabili með Selfossi þar sem hann skoraði 8,5 stig að meðaltali í leik. Hann hóf núverandi tímabil með Selfossi og skoraði 3 stig í eina leik liðsins fyrir áramót.

Næsti leikur Hamars er á föstudaginn er það mætir Skallagrím í Borgarnesi.

Fréttir
- Auglýsing -