spot_img
HomeSubway deildinSubway deild karlaRagnar framlengir við meistarana

Ragnar framlengir við meistarana

Ragnar Ágústsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Tindastóls út tímabilið 2024-25, en þetta var tilkynnt á Facebook síðu félagsins.

Ragnar er uppalinn hjá Tindastóli, en hefur einnig spilað með Þór Akureyri á ferlinum. Ragnar skoraði tæp 6 stig að meðaltali í leik í meistaraliði Tindastóls á síðasta tímabili.

Fréttir
- Auglýsing -