spot_img
HomeFréttirRaggi Gerald tekinn í spjall á keflavik.is

Raggi Gerald tekinn í spjall á keflavik.is

 Á heimasíðu Keflavíkur má finna viðtal við Ragnar Gerald Albertsson, sonur Alberts Óskarssonar, en Ragnar er góður fulltrúi yngri kynslóðar Keflavíkurliðsins, fæddur árið 1993 og hefur komið við sögu í 18 leikjum Keflavíkur á tímabilinu.  Hér má finna stutt inntak úr viðtalinu og krækju á viðtalið á heimasíðu körfuknattleiksdeildar Keflavíkur.  
 Hvernig leggst þetta í þig?

"Þetta leggst bara mjög vel í mig sko, held að við eigum góðan sjéns í að ná langt".

Eigum við möguleika gegn Stjörnunni?

"Já, auðvitað eigum við sjéns, ef við spilum eins og menn þá er engin spurning að við förum áfram í næstu umferð".

 

Viðtalið í heild sinni má  hér finna á heimasíðu körfuknattleiksdeildar Keflavíkur

Fréttir
- Auglýsing -