spot_img
HomeFréttirRáða Íslandsmeistararnir við Þór í Þorlákshöfn?

Ráða Íslandsmeistararnir við Þór í Þorlákshöfn?

Þór tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í Þorlákshöfn í kvöld í fjórða leik undanúrslitaeinvígis liðanna.

Fyrir leikinn leiðir Þór einvígið með tveimur sigrum gegn einum og geta þeir því með sigri í kvöld tryggt sig áfram í úrslitin, þar sem mótherjinn verður Tindastóll.

Fyrstu tvo leiki einvígis liðanna vann Þór áður en Valur minnkaði muninn með öruggum sigri í Origo Höllinni nú fyrir helgina.

Leikur dagsins

Undanúrslit – Subway deild karla

Þór Valur – kl. 19:15

(Þór leiðir einvígið 2-1)

Fréttir
- Auglýsing -