spot_img
HomeFréttirPro-Skór nýjir á markaðnum

Pro-Skór nýjir á markaðnum

 
PRO-SKÓR er nýtt félag með það markmið að bjóða upp á hágæða körfuboltaskó á hagstæðu verði. PRO-SKÓR eru í samvinnu við einn stærsta birgja með íþróttavörur í Bandaríkjunum í dag. Til þess að ná vörunum inn á sem hagstæðasta máta þá sérpantar PRO-SKÓR vörurnar eftir þörfum og senda þær saman í einni sendingu. PRO-SKÓR hafa það að leiðarljósi að bjóða úrvals þjónustu og ráðgjöf þar sem ánægja viðskiptavinanna er í fyrirrúmi.
Næsta sending:
Panta þarf fyrir miðnætti mánudagsins 23. maí til að ná næstu sendingu til landsins. Reikna má að sendingin taki 10-14 daga.
 
Sérpantanir:
Lið eða hópar geta óskað eftir tilboði í stærri pantanir, t.d. ef lið eða flokkur vill vera í eins skóm. Nánari upplýsingar eru að finna á proskor.blogcentral.is
 
Kær kveðja,
Halldór Steingrímsson
PRO-SKÓR
S: 844-1321
Fréttir
- Auglýsing -