spot_img
HomeFréttirPoweradebikarinn: Undanúrslit í kvennaflokki í Höllinni í kvöld

Poweradebikarinn: Undanúrslit í kvennaflokki í Höllinni í kvöld

09:07
{mosimage}

(Petrúnella og Grindvíkingar kunna vel við sig í Laugardalshöll enda ríkjandi bikarmeistarar)

Undanúrslitin í kvennaflokki Poweradebikarsins fara fram í Laugardalshöllinni í kvöld og hefst fyrri leikurinn kl. 19:00 þar sem mætast Keflavík og Haukar og kl. 21:00 mætast KR og Grindavík.
 

Keflavík lagði Snæfell á leið sinni í undanúrslit og Haukar höfðu betur gegn Val. KR lagði Fjölni og komst þannig í Höllina en Grindavík hafði sigur gegn Hamri í Röstinni. Úrslitaleikurinn í Poweradebikar kvenna fer svo fram á sunnudag kl. 14:00.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -