spot_img
HomeFréttirPoweradebikarinn: KR og Snæfell áfram

Poweradebikarinn: KR og Snæfell áfram

21:12
{mosimage}

(Hlynur Bæringsson og félagar í Snæfell eru komnir áfram í undanúrslit)

Tveir leikir fóru fram í 8-liða úrslitum Poweradebikarsins í karlaflokki í kvöld þegar ÍR tók á móti KR í Seljaskóla og Snæfell fékk Tindastól í heimsókn í Stykkishólm. Bæði KR og Snæfell höfðu örugga sigra í kvöld.

ÍR 68-90 KR
Snæfell 97-72 Tindastóll

 

Snæfell mætir þá annað hvort Njarðvík eða Grindavík í undanúrslitum og KR mætir Keflavík eða Þór Akureyri. Undanúrslitin klárast annað kvöld þegar Grindavík tekur á móti Njarðvík og Keflavík fær Þór í heimsókn.

 

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -