– 25.-26. október fer fram leikurinn í forkeppninni en 32 liða úrslitin fara fram 1.-3. nóvember.
– Drátturinn: 32 liða úrslit Poweradebikarkeppni karla (neðrideildarlið fær alltaf heimaleik)
Leikur 1: Njarðvík – KR (úrvalsdeildarslagur)
Leikur 11: Keflavík b – Álftanes
Leikur 12: ÍA – Fjölnir
Leikur 14: Haukar b/ Stjarnan b – Skallagrímur
Leikur 15: Valur – Grindavík (úrvalsdeildarslagur)
– Það verða Haukar b og Stjarnan b sem mætast í forkeppninni en það lið sem vinnur þann leik kemst áfram í 32 liða úrslitin.
– 33 lið eru í pottinum svo fyrst er dregið í einn leik fyrir lið sem mætast í forkeppninni. Það eru grunnskólanemar sem draga í forkeppnina en þessir ágætu grunnskólanemar eru í starfskynningu hjá KKÍ.
– Gunnar Lár kveðst ánægður með samstarfið við KKÍ og er spenntur að sjá hvert áframhaldandi samstarf leiðir.
– Áður en dregið er í bikarnum er skrifað undir nýjan þriggja ára samning millum KKÍ og Powerade sem gildir út tímabilið 2016.
– Ingi Þór Steinþórsson þjálfari Snæfells var að ganga í hús, menn leggja á sig langferðalög fyrir bikardráttinn, minnsta mál.



