spot_img
HomeFréttirPowerade bikarinn hefst í kvöld

Powerade bikarinn hefst í kvöld

09:25 

{mosimage}

Keppni í Powerade bikarnum í karlaflokki hefst í kvöld með þremur leikjum. Njarðvíkingar urðu fyrstir liða í fyrra til þess að verða Powerade meistarar þegar þeir lögðu KR í úrslitaleiknum 90-78 í Laugardalshöll.

 

Leikir kvöldsins eru eftirfarandi:

 

Fim. 28.sep.2006,

 

19.15 Grindavík,          UMFG – Þór Þorl.19.15 Stykkishólmur,    Snæfell – Tindastóll

19.15 ÍM Grafarvogi,   Fjölnir – Hamar/Selfoss

Fréttir
- Auglýsing -