spot_img
HomeFréttirPóstmót Blika um helgina

Póstmót Blika um helgina

18:07
{mosimage}

Það er ekki annað að sjá en að það stefni í heljarinnar fjör og skemmtilegheit á Póstmóti Breiðabliks um næstu helgi. Rúmlega 80 lið etja kappi á mótinu og koma þau frá 14 félögum. Leiknir verða um 130 leikir á fimm völlum; þremur í Smáranum og tveimur í Salaskóla á sunnudeginum.  

Allir þátttakendurnir góðan glaðning frá Póstinum og má áætla um 400-500 krakka á mótinu. Leikjaniðurröðunina er hægt að sjá hér til hægri.  

www.breidablik.is

Fréttir
- Auglýsing -