Átta leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Portland Trail Blazer héldu áfram að sýna það fyrir fólki að þeir geta skorað, settu 139 stig á Philadelphia 76ers í venjulegum leiktíma og Miami Heat tók á móti Cleveland og höfðu nauman 107-114 sigur.
Átta liðsmenn Portland gerðu 10 stig eða meira í leiknum sem fór 139-105. LaMarcus Aldridge splæsti í enn eina tvennuna með 20 stig og 16 fráköst en Tony Wroten gerði 18 stig og gaf 7 stoðsendingar hjá Philadelphia.
LeBron James hjó nærri þrennunni þegar Miami tók á móti Cleveland, James með 25 stig, 9 fráköst og 9 stoðsendingar en Kyrie Irving gerði 19 stig í liði Cleveland, lokatölur 114-107.
Tilþrif næturinnar
Úrslit næturinnar
FINAL
7:00 PM ET
LAL
![]()
88
W
CHA
![]()
85
| Q1 | Q2 | Q3 | Q4 | F | |
|---|---|---|---|---|---|
| LAL | 22 | 22 | 20 | 24 | 88 |
|
|
|
|
|
||
| CHA | 23 | 20 | 25 | 17 | 85 |
| LAL | CHA | |||
|---|---|---|---|---|
| P | Bryant | 21 | Walker | 24 |
| R | Hill | 9 | Jefferson | 9 |
| A | Bryant | 8 | Walker | 8 |
| Game Stat | FG% | 3P% | FT% | REB |
Fréttir |
|---|





