spot_img
HomeFréttirPistons að skoða Carmelo

Pistons að skoða Carmelo

17:40
{mosimage}

Fréttir herma að Denver Nuggets hafi hafnað viðskiptatilboði frá Detroit Pistons sem hefði sent Tayshaun Prince og Chauncey Billups til Denver í stað Carmelo Anthony.

Nuggets vilja fá Billups „heim” á meðan Pistons vilja fá Anthony til liðs við sig til þess að hrista aðeins upp í leikmannamálum hjá sér.

ESPN.com byrti upphaflega frétt um það að Nuggest hafi hafnað pakkatilboði í Allen Iverson þar sem nafn Marcus Camby bar einnig á góma en Pistons virðast einungis hafa áhuga á að næla í Carmelo Anthony

[email protected]

Mynd: AP

Fréttir
- Auglýsing -