spot_img
HomeFréttirPétur: Það er náttúrulega bara ný keppni að byrja

Pétur: Það er náttúrulega bara ný keppni að byrja

 

Þjálfari Hamars, Pétur Ingvarsson, eftir 71-92 ósigur hans manna fyrir FSu fyrr í kvöld. Leikurinn var sá síðasti í vetur, en lið hans hafnaði í 5. sæti deildarinnar og er því síðasta liðið inn í úrslitakeppni 1. deildarinnar þetta árið. Úrslitakeppnin hefst þann 14. næstkomandi, en í undanúrslitum hennar mun Hamar eigast við Fjölni.

 

Tölfræði leiks

 

Fréttir
- Auglýsing -