spot_img
HomeFréttirPétur Rúnar var frábær fyrir Stólana í kvöld "Sóknarlega vorum við betri...

Pétur Rúnar var frábær fyrir Stólana í kvöld “Sóknarlega vorum við betri en síðast”

Tindastóll lagði Val í kvöld í Síkinu á Sauðárkróki í öðrum leik úrslita Subway deildar karla, 91-75. Fyrsta leik einvígis liðanna vann Valur með einu stigi í Origo Höllinni síðasta föstudag, 80-79 og er einvígið því jafnt eftir leik kvöldsins. Næst mætast liðin komandi fimmtudag 12. maí í Origo Höllinni. Vinna þarf þrjá leiki til þess að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pétur Rúnar Birgisson leikmann Tindastóls eftir leik í Síkinu.

Fréttir
- Auglýsing -