spot_img
HomeFréttirPétur Rúnar: Réðst á einu skoti hér í lokin

Pétur Rúnar: Réðst á einu skoti hér í lokin

Pétur Rúnar Birgisson leikmaður Tindastóls var gríðarlega ánægður með sigurinn á ÍR í undanúrslitaeinvígi Dominos deild karla. Tindastóll er þar með komið í úrslitaeinvígið í deildinni og mætir þar annað hvort KR eða Haukum.

 

Meira um leikinn hér.

 

Viðtal við Pétur Rúnar má finna hér að neðan.

 

Fréttir
- Auglýsing -