spot_img
HomeFréttirPétur Ingvarsson tekur við Haukum

Pétur Ingvarsson tekur við Haukum

21:00

{mosimage}
(Sverrir Hjörleifsson, formaður Kkd. Hauka og Pétur Ingvarsson eftir undirskrift í dag)

Haukar hafa ráðið Pétur Ingvarsson sem nýjan þjálfara mfl. karla en skrifað var undir samninga í dag. Pétur tekur við af Henning Henningssyni sem stjórnaði Haukum í 1. deildinni í vetur. Pétur sem stjórnaði Ármann á endasprettinum í vetur í 1. deild karla þekkir ágætlega til í Hafnarfirði en hann er uppalinn Haukamaður og lék með liðinu í tæpan áratug.

Pétur stjórnaði Hamar í Hveragerði í tæp níu tímabil en hann hætti með liðið þegar þetta tímabil hófst.

Samningur Péturs og Hauka er til fimm ára.

Nánar verður rætt við Pétur á morgun.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -