spot_img
HomeFréttirPétur Ingvars: Ég segi að við séum með betra lið en þeir

Pétur Ingvars: Ég segi að við séum með betra lið en þeir

Pétur Ingvarsson þjálfari Hamars var svekktur með tapið gegn Breiðablik í einvígi liðanna um laust sæti í Dominos deild karla. Sigur Breiðabliks þýðir að liðið er komið í 2-0 forystu í einvígi liðanna um eitt laust sæti í Dominos deild karla að ári. Sigra þarf þrjá leiki og eru því Blikar einum sigri frá því markmiði sínu. 

 

Viðtal við Pétur má finna í heild sinni hér að neðan:

 

Fréttir
- Auglýsing -