spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild karlaPétur eftir tapið í Smáranum "Þeir voru stærri, sterkari, betri, fljótari"

Pétur eftir tapið í Smáranum “Þeir voru stærri, sterkari, betri, fljótari”

Leikur Breiðabliks og Þórs frá Þorlákshöfn var leikinn í kvöld. Óhætt er að segja að um mikilvægan leik fyrir bæði lið.  Blikar í fimmta sæti fyrir leikinn og þurfa að sigra til að halda í við toppliðinn og Þórsarar í bullandi fallbaráttu þurfu nauðsynlega á sigri að halda verandi í næst neðsta sætinu með aðeins 4 stig. Leikar enduðu með ótrúlegum sigri Þórsara, 113-137 og athugið það ekki eftir framlengingu.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Pétur Ingvarsson þjálfara Blika eftir leik í Smáranum.

Fréttir
- Auglýsing -