Ragna Margrét Brynjarsdóttir er í öðru sæti Domino´s-deildar kvenna yfir flest varin skot að meðaltali í leik eða með 1,9 slík á leik. Í viðureign Vals og Grindavíkur í dag fékk hún að kenna á sínu eigin tevatni þar sem Petrúnella Skúladóttir sýndi glæsta varnartilburði. Ragna fór þó heim með stigin að þessu sinni.
.jpg)



