spot_img
HomeFréttirPerla besti leikmaður 1. deildar kvenna

Perla besti leikmaður 1. deildar kvenna

Lokahóf KKÍ fór fram í hádeginu í dag þegar sem nýlokið tímabil var gert upp. Þeir leikmenn og þjálfarar sem skarað hafa framúr á tímabilinu voru heiðraðir og veittar viðurkenningar. 

 

Í 1. deild kvenna unnu KRingar úrslitaeinvígið gegn Fjölni og spilar í efstu deild á næsta tímabili. KR fór taplaust í gegnum tímabilið.  Allar viðurkenningar fyrir 1. deild kvenna má finna hér að neðan:

 

 

 

1. deild kvenna

Lið ársins:

Berglind Karen Ingvarsdóttir – Fjölnir

Perla Jóhannsdóttir – KR

Hanna Þráinsdóttir – ÍR

Heiða Hlín Björnsdóttir – Þór Ak.

Unnur Lára Ásgeirsdóttir – Þór Ak.

 

Þjálfari ársins

Benedikt Guðmundsson – KR

 

Besti ungi leikmaðurinn:

Eygló Kristín Óskarsdóttir KR

Leikmaður ársins – MVP

Perla Jóhannsdóttir KR

Fréttir
- Auglýsing -