spot_img
HomeFréttirPepp-Myndband Keflavíkur fyrir stóra leikinn

Pepp-Myndband Keflavíkur fyrir stóra leikinn

Oddaleikur 8. liða úrslita Domino´s deildar karla í körfubolta á milli Hauka og Keflavíkur fer fram í dag kl. 16:00 að Ásvöllum í Hafnarfirði (heimavelli Hauka). Fyrir leikinn hafði formaður körfuknattleiksdeildar Hauka hvatt sitt fólk á völlinn með stuttum pistli, "Málum bæinn rauðan", en svo aftur aðstandendur hinnar hliðarinnar, Keflavíkur, sett saman nokkuð skemmtilegt pepp-myndband til þess að fá stuðningsmenn til að mæta og styðja við bak sinna manna í dag.

 

Hér getur þú séð myndband Keflavíkur.

Hér getur þú lesið "Málum bæinn Rauðan".

 

Leikurinn fer fram í Schenker höllinni í Hafnarfirði og hefst kl. 16:00, en hann mun einnig vera í beinni útsendingu á Stöð2Sport.

Fréttir
- Auglýsing -