spot_img
HomeFréttirPeningar í NBA

Peningar í NBA

mOft er talað um launin í NBA. Þvílíkar upphæðir sem umræðir og leikmenn sem "meika" það eru vellauðugir menn. En hvernig er hægt að borga þessi laun. Mestur peningurinn kemur frá sjónvarpsútsendingum sem liðin fá greidd. En hinsvegar borgar NBA deildin liðunum einnig fyrir árangur. T.a.m fá bæði lið sem ná í úrslita seríuna 1.7 miljónir dollara í sinni hlut. Besta vinningshlutfall deildarinnar gefur svo liði um 288 þúsund dollara. Samtals fara 10 miljónir dollara í "vinning" fyrir hinn ýmsa árangur í deildinni. Hér er listi yfir það:

  
  
  
Besta vinningshlutfall NBA: $288,421
Besta vinningshlutfall í riðli, $252,369 hvert lið: samtals $504,737
Næst besta vinningshlutfall í riðli, $202,842 hvert lið: samtals $405,684
Þriðja besta vinningshlutfall í riðli, $151,421 hvert lið: samtals $302,842
Fjórða besta vinningshlutfall í riðli, $119,000 hvert lið: samtals $238,000
Fimmta besta vinningshlutfall í riðli, $99,158 hvert lið: samtals $198,316
Sjötta besta vinningshlutfall í riðli, $67,632 hvert lið: samtals $135,263
Fyrir að ná í úrslitakeppni, $149,243 hvert lið: samtals $2,387,895
Fyrir að ná í aðra umferð úrslitakeppni, $177,579 hvert lið: samtals $1,420,632
Fjórðungs úrslit, $293,447 hvert lið: samtals $1,173,789
Taplið í úrslitum : $1,173,474
Meistara í NBA : $1,770,947
Alls vinningsfé: $10,000,000
Þess má geta að vinningsfé árið 1982 var alls 1.5 milljónir dollara !!
Fréttir
- Auglýsing -