spot_img
HomeFréttirPavel tapaði með Axarquia

Pavel tapaði með Axarquia

10:25 

{mosimage}

Pavel Ermolinskij skoraði einungis 2 stig þegar lið hans Axarquia heimsótti Cibo Lliria í spænsku 2. deildinni í gær. Heimamenn fóru með sigur af hólmi 71-61 eftir að Axarquia hafði leitt í hálfleik 35-29. Pavel hitti ekki úr einu einasta skoti utan af velli, skoraði sín 2 stig af vítalínunni en hann náði þó að gefa 3 stoðsendingar.

Liðið er sem stendur í 3.-8. sæti hefur sigrað 5 af 8 leikjum sínum.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -