spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaPavel: Stundum þarf maður aðeins að hækka róminn

Pavel: Stundum þarf maður aðeins að hækka róminn

Valur vann góðan sigur á Þór Þ í Origo höllinni fyrr í kvöld. Valsarar unnu lokafjórðunginn 35-10 og sigu framúr þar. Lokastaðan 87-73 fyrir Val sem eru enn taplausir eftir tvær umferðir.

Viðtal við Pavel Ermolinski leikmann Vals eftir leik má finna hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -