spot_img
HomeFréttirPavel sigraði Real Madrid

Pavel sigraði Real Madrid

19:48 

{mosimage}

Pavel Ermolinskij skoraði 13 stig, tók 6 fráköst og gaf 4 stoðsendingar þegar lið hans Axarquia sigraði varalið Real Madrid í gærkvöldi 88-74.

Pavel sem fór ekki með Unicaja til Grikklands vegna veikinda hefur greinilega verið orðinn brattur aftur og átt skínandi leik.

Tölfræði: http://www.feb.es/Pasarela/MostrarPasarela.aspx?Tipo=Partido&p=131697

runar@mikkivefur.is

Mynd: Heimasíða Axarquia

Fréttir
- Auglýsing -