spot_img
HomeFréttirPavel: Lífið tekur mann í mismunandi áttir

Pavel: Lífið tekur mann í mismunandi áttir

Á mánudag opnaði Kjöt og fiskur á horni Bergstaðastrætis 14 í Reykjavík. Þar fer Pavel Ermolinskij ásamt vaskri sveit manna en á meðal þeirra sem leggja hönd á plóg við fyrirtækið eru Jón Arnór Stefánsson, félagi Pavels í landsliðinu, og Benóný Harðarson ásamt fleirum. Karfan.is leit við hjá Pavel í dag en auk fyrirtækjarekstursins þá eru ekki síður annir í boltanum og stórleikur framundan hjá KR gegn Grindavík í kvöld.
 
 
Við ræddum við Pavel um nýja starfið og fyrirtækið, körfuboltann og sitthvað fleira.
 
 
Fréttir
- Auglýsing -